Fundur í dag með launanefnd sjálfseignastofnana - 26. sept. 2005

Á fundinum var gert samkomulag um að þar sem töluverð vinna er eftir við það að undirbúa kjarasamning við stofnanirnar þá var ákveðið að greiða upphafshækkun til sjúkraliða um næstu mánaðarmót með afturvirkni frá 1. júní 2005. Ný tafla er nú sú sama og hjá ríkisstarfsmönnum í félaginu.