Ekkert að óttast - bara drífa sig - 1. apríl 2005

 Enn eru laus sæti á námskeið tungumálafræðslu BSRB í spænsku, dönsku og ensku. Þau byrja á mánudaginn kemur, 4. apríl og verða á mánud. og miðvikud. kl. 17 19:30  (8 skipti). Það er Framvegis sem sér um námskeiðin á höfuðborgarsvæðinu.Sjá nánar