Trúnaðarmannanámskeið í Munaðarnesi - 12. apríl 2005

Dagskrá námskeiðsins verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Þátttakendur á námskeiðinu mæta í Munaðarnesi á hádegi 19. april og fer rúta frá BSRB-húsinu, Grettisgötu 89 kl. 10.00. Námskeiðinu lýkur síðdegis 20. april. Rútan fer frá Munaðarnesi kl. 17.15.

Félagið mynnir á

 

Kostnaður er 7.000 kr. á mann, sem félögin greiða fyrir sína þátttakendur og hefur þátttökugjaldið verið óbreytt undanfarin ár. Inni­falið í verðinu var gisting, matur og kostnaður vegna námskeiðsins. Ferða­kostnaður er ekki innifalinn og er mikilvægt að þegar tilkynnt er um þátttöku komi fram hversu margir fara með rútu.

Fræðslunefnd BSRB hefur ákveðið að halda grunnnámskeið fyrir trúnað­armenn í Munaðarnesi dagana 19. og 20. apríl verði næg þátttaka.

 

 

Þeir sem hafa áhuga á þátttöku eru beðnir að hafa samband við skrifstofu BSRB, Grettisgötu 89, í síma 525 8300 fyrir 15. apríl. Nánari upplýsingar um dagskrá námskeiðsins fylgja með þessu bréfi.

 

F.h. fræðslunefndar BSRB

Sigurður Á. Friðþjófsson, upplýsinga- og fræðslufulltrúi BSRB