Nuddnámskeið - 14. apríl 2005

Á vormánuðum verða haldin þrjú nuddnámskeið með svipuðu sniði og verið

                                  Svæðanudd
hefur síðustu tvo vetur. Þó hef ég ákveðið að hafa eitt helgarnámskeið í
 
vöðvanuddi þar sem töluvert hefur verið spurt um það. Námskeiðin sem um
 
ræðir eru:
Í svæðanuddi er farið inn á öll kerfi líkamans gegnum iljar, rist og ökkla.
 
Kennsla er 16 kennslustundir. Haldið verður eitt námskeið þar sem kynnt
verður hugmyndafræði og saga svæðanudds. Eftir námskeiðið á fólk að geta
nuddað heilnudd sjálfstætt.
Kennt verður á fjórum kvöldum frá kl. 17.30-20.30
 
 
                                         17. 18. og . 24. 25. maí.
 
   Verð 15.000.
 
                                     Vöðvanudd
 
      Í líkamsnuddi er kennt að nudda bak, háls og höfuð. Kennsla er 18
kennslustundir. Haldin verða tvö námskeið. Annað námskeiðið verður kennt á
fjórum kvöldum  frá kl. 17.30-20.30.  Eins verður um helgarnámskeið að ræða
þarsem margir hafa lýst áhuga því. Kvöldnámskeiðið verður haldið
 
                                                 3. -4. og10.- 11. maí
 
 
        Helgarnámskeiðið verður haldið helgina,
 
                                                  28. 29. maí.
 
                                       Verð 15.000.
 
 
      Hámarksfjöldi nemenda á hvert námskeið er takmarkaður við 8 manns til
að hægt sé að leiðbeina hverjum og einum sem best.
 
      Ath. Víða taka verkalýðsfélög þátt í kostnaði við námskeið.
Visa Euro . Hafið samband og fáið nánari upplýsingar í síma 8220727.
 
 
Gunnar L. Friðriksson
Nuddari F.Í.N.