Sumardvalarstaðir - 15. apríl 2005

Nýtt blað, Sjúkraliðinn, er að koma út og þar verða upplýsingar um sumardvalarstaði félagsins.

 

 

Hér fyrir neðan til vinstri á síðunni er hægt að skoða blaðið og sumardvalarstaðina á bls. 29 - 37.  Einnig er hægt að skoða orlofsheimili og koma þá sömu upplýsingar fram og eru í blaðinu.

 

Undir orlofsmál er umsóknareyðublað sem hægt er að fylla út og senda beint á skrifstofuna.

 

Sérstök athygli er vakin á að umsóknarfrestur er til föstudagsins 6. maí og verður úthlutað eftir helgina þegar póstur hefur borist.

 

 

Sjá meira