Góðar fréttir! - 4. maí 2005

Með síðusta kjarasamningi gaf heilbrigðisráðherra fyrirheit um að skipa nefnd um framtíðarstöðu sjúkraliðastarfsins. Nú hafa þau undur og stórmerki gersts ekki hvað síst fyrir eftirfylgni félagsins að Jón Kristjánsson, ráðherra hefur staðið við fyrirheit sem hann gaf og skipað nefndina.

Nefndina skipa:

 

Ragnheiður Haraldsdóttir, skrifstofustjóri heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytinu

Sólveig Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur heilbrigðis og tryggingamálaráðuneyti.

Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands

Sveinn H. Skúlason, forstjóri Hrafnistuheimilana

Lilja Stefánsdóttir, sviðsstjóri skurðlækningasviði LSH.