Ágæti viðtakandi - 16. nóv. 2005

Reykjavík, 15. nóvember 2005

Fyrirlesturinn verður  kl. 09:00 til 10:30 að Hótel Loftleiðum föstudaginn 18. nóvember nk.

David Hall, prófessor við háskólann í Greenwich í Englandi, heldur erindi um rannsóknir á afleiðingum einkavæðingar á vatnsveitum.

David Hall er forstöðumaður deildar við háskólann í Greenwich sem hefur sérhæft sig í rannsóknum á mismunandi rekstrarformum innan almannaþjónustunnar.

 

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Erindið verður túlkað.

 

SKRIFSTOFA  BSRB

 
Kærar kveðjur
Sigurður Á. Friðþjófsson
Upplýsinga- og fræðslufulltrúi BSRB
Sími:525 8300, 525 8304
Gsm: 862 2551