Samningur við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu SFH samþykktur - 22. nóv. 2005

Kjarasamningur við Samtök fyrirtæja í heilbrigðisþjónustu hefur verið samþykktur með með miklum meirihluta greiddra. Þáttaka var yfir 50%.

 

Nýji kjarasamningurinn er kominn á heimasíðuna undir hnappinum KJARASAMNINGAR