Kynnt verður kröfugerð SLFÍ fyrir komandi kjarasamninga um allt land á eftirfarandi stöðum.

Vestfjarðardeild.

Hótel Ísafjarðar

02.11.04 kl 20:00

Kynnir: Kristín Á. Guðmundsdóttir

 

Norðurland eystra.

Hlíð Akureyri 10. 11. 04 kl 20:00     

Kynnir: Ragna Ágústsdóttir

 

Reykjavíkurdeild

Grettisgötu 89 4.hæð 15. 11. 04 kl 16:00

Kynnar: Kristín Ólafsdóttir og Kristín Á. Guðmundsdóttir

 

 

Vesturlandsdeild

Barbro Akranes 19.11.04. kl 17:00

Kynnar: María Ingibergsdóttir og Ragna Ágústsdóttir

 

Stykkishólmur 26.11.04 kl 17:00

Kynnar: ??

 

 

Suðurlandsdeild

Selfoss 17.11.04 kl

Kynnar: Margrét Auður Óskarsdóttir og Ester Adamsdóttir

 

 

Vestmanneyjardeild

Sjúkrahúsinu þann

Kynnar Kristín Ólafsdóttir og Margrét Auður Óskarsdóttir

 

 

Austfjarðardeild

Kynnir: Gunnar Gunnarsson

 

 

Norðurlandsdeild vestri

Viðimýri Skagafirði 17.11. kl 20:00

Kynnar: Kristjana Guðjónsdóttir Gunnar Gunnarsson

 

 

Suðurnesjadeild

Kynnar: Inga Lóa Guðmundsdóttir og Ingibjörg Hafsteinsdóttir

Tveggja daga málþing 11.-12. nóvember á Grand hótel


Fimmtudagurinn 11. nóvember 13:00-17:00
Karlar í „kvennastörfum“ 

 

13:00-13:55 Erik Hauglund: Menn i barnehager - like viktig som kvinner i styrerommet
13:55-14:30 Þórður Kristinsson: Fields of masculinity: Icelandic men in nursing.
14:30-15:05 Steinunn Hrafnsdóttir: In the World of Women: Men in female-dominated work organizations.
15:05-15:25 Kaffi
15:25-16:20 Marie Nordberg: Men in Female Occupations - Gender flexible models for gender transformations or for hegemonic masculinity?
16:20-16:55 Hafsteinn Karlsson: En man bland kvinnliga lärare

Föstudagurinn 12. nóvember 9:00-13:00
Kynjaskiptur vinnumarkaður

09:00-09:55 Helinä Melkas: Gender segregation in Nordic labour markets: Trends and challenges
09:55-10:30 Lárus Blöndal: Changes in the Icelandic Occupational Structure
10:30-11:05 Fríða Rós Valdimarsdóttir: Föräldraledighet i Norden: Lösning eller ytterligare problem?
11:05-11:25 Kaffi
11:25-12: 20 Steen Bagöe Nielsen: Mænd i omsorgs-, social- og sundhedsuddannelser. Nye veje med forhindringer.
12:20-12:55 Kjartan Ólafsson: The future heaven of gender equality? Occupational preferences of Icelandic youths 1968-2003


Aðgangur er ókeypis og öllum heimill en þó er mikilvægt að þátttakendur skrái sig og er það gert á heimasíðu Jafnréttisstofu www.jafnretti.is

BSRB stendur fyrir starfslokanámskeiði í BSRB húsinu Grettisgötu 89 dagana 22., 24. og 29. nóvember. Námskeiðið hefst kl. 16.30 og lýkur kl. 19.00. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu BSRB í síma 525 8300 fyrir 19. nóvember. Námskeiðið er opið öllum félagsmönnum í BSRB sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu og mökum þeirra og er þeim að kostnaðarlausu

Undanfarna vetur hefur BSRB staðið fyrir starfslokanámskeiðum á höfuðborgarsvæðinu og reynst mikill áhugi fyrir þessum námskeiðum. Mikill fjöldi fólks hefur sótt námskeiðin og er látið mjög vel af þeim. Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.

 

Dagskrá:

Mánudagur 22. nóvember

16.30: Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar kynnir þjónustu við aldraða í höfuðborginni. 
17.30: Kaffi.
17.45: Berglind Magnúsdóttir öldrunarsálfræðingur fjallar um andlega þáttinn við öldrun.
18.30: Benedikt Davíðsson formaður Samtaka eldri borgara kynnir starf félagsins. 

Miðvikudagur 24. nóvember

16.30: Fulltrúi frá Tryggingastofnun fjallar um almannatryggingakerfið.
17.30: Kaffi.
17.45: Páll Ólafsson kynningarfulltrúi LSR fjallar um lífeyrismálin.

Mánudagur 29. nóvember

16.30: Þórir S. Guðbergsson félagsráðgjafi fjallar um það að eldast og láta af störfum. 
17.30: Kaffi
17.45: Þórir S. Guðbergsson lýkur námskeiðinu 

Lyfjastofnun opnaði nýja vefútgáfu Sérlyfjaskrár formlega í júlí á þessu ári á slóðinni www.serlyfjaskra.is. Lyfjastofnun vill kynna eftirfarandi helstu breytingar og þá möguleika sem vefútgáfa Sérlyfjaskrár býður upp á í upplýsingaöflun fagstétta á netinu:

 

Í dag 24. nóvember var undirritað samkomulag milli Sjúkraliðafélags Íslands og elli-hjúkrunar og endurhæfingarstofnana um framleingingu á gildandi kjarasamningi aðila.

 

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur í samstarfi við starfsgreinaráð heilbrigðis- og félagsgreina tekið saman skýrslu um störf og starfssvið í heilbrigðis- og félagsgreinum. Um er að ræða greinargerð þar sem teknar eru fyrir 12 starfsgreinar í þessum flokki og lýst stöðu þeirra á vinnumarkaði, þróun, starfssviði, námsleiðum þjálfun og þörf fyrir þekkingu og hæfni. Skýrslan verður grundvöllur endurskoðunar eða nýritunar námskráa á þessu sviði á næstu árum. Menntamálaráðuneytið hefur birt skýrsluna á heimasíðu sinni. Sjá skýrsluna.  

Samfara auknum hagvexti hafa skuldir íslenska þjóðarbúsins farið stigvaxandi og virðist lítið lát vera á þeirri þróun. Nú er svo komið að Íslendingar skulda meira en flestar aðrar þjóðir í heiminum. Þegar litið er til iðnþróaðra ríkja eru aðeins Finnar og Nýsjálendingar skuldugri en Íslendingar.

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga hefur nýverið samþykkt breytingar á lánareglum sjóðsins. Þessar breytingar koma öllum starfsmönnum sveitarfélaganna til góða, því nú veitir LSS lán til allra starfsmanna sveitarfélaga, óháð stéttarfélagsaðild eða því hvaða lífeyrissjóði þeir tilheyra. Lántakandi þarf einungis að vera starfsmaður sveitarfélags, stofnunar þess eða fyrirtækis, kjörinn í nefnd þess eða ráð. Aðrir sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins eða lífeyrissjóða með bakábyrgð sveitarfélags hafa ennfremur rétt til lántöku.

Forsaga þessa máls er að 40. þing BSRB haustið 2003 ályktaði að BSRB geri átak í tungumálafræðslu fyrir félagsmenn líkt og gert var með tölvufræðslu árið 2001, en þá sóttu um 1.500 félagsmenn tölvunámskeið á vegum BSRB. Gerð var könnun meðal félagsmanna í haust um áhuga á tungumálanámi og fengust vel á annað þúsund svör. Reyndist áhuginn á tungumálanámi mjög mikill og vildu um tveir þriðju þeirra sem svöruðu nám sem yrði metið til eininga í framhaldsskóla en þriðjungur styttra nám. Mestur var áhuginn á ensku, spænsku og dönsku.

Áríðandi tilkynning!!

 

Athugið, að auglýsingin um vetrarleigu orlofshúsa aftan á Sjúkraliðanum er röng.