Dagskrá

 Málþing Samtaka heilbrigðisstétta (www.heilbrigdisstettir.is) verður haldið

 

í Setrinu á Grand Hótel  14. október 2004 kl. 16:15 til 19:00

16:15             Setning málþings

 

Þátttökugjald er 1000. kr

 

16:20            Teymisvinna á Reykjalundi

 

            Marta Guðjónsdóttir, lífeðlisfræðingur

Vinsamlegast skráið ykkur með nafni og starfsheiti á netfang:

Fyrirlestur hefst á stuttri skilgreiningu á teymisvinnu. Farið yfir niðurstöður skýrslu vinnuhóps sem fjallaði um skipulag teymisvinnu á Reykjalundi.  Í skýrslunni er m.a. fjallað um samræmdar reglur um teymisvinnu, hlutverk faghópa innan teymis, mannabreytingar og skilin milli valdasviðs teyma og faghópa.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

 

 

16:40            Reynsla af teymisvinnu á LSH

Sigríður Magnúsdóttir talmeinafræðingur

Reynsla af MND teymi Landspítala - háskólasjúkrahúss frá sjónarhóli faghóps og sjúklinga.

 

 

17:00            Teymisvinna á Heilsustofnun NFLÍ Hveragerði

Íris Judith Svavarsdóttir sjúkraþjálfari

Umfjöllun um gagnsemi eða gagnsleysi teymisvinnu, þær kröfur sem hún gerir til starfsfólks og hvaða gryfjur starfsfólk fellur helst í. Fjallað verður um þróun teymisvinnu í verkjateymi HNLFÍ og stutt hugleiðing um teymisvinnu í framtíðinni.

 

17:20            Kaffihlé

 

17:40            Teymisvinna við klínískar prófanir á lyfjum

Þóra Björg Magnúsdóttir lyfjafræðingur, verkefnisstjóri hjá Lyfjaþróun hf.

Fjallað um teymisvinnu í klínískum rannsóknum, uppbyggingu og val í teymi, vinnulag, kosti og galla teymisvinnu.

           

 

18:00            Samstarf Landlæknis, heilbrigðisstétta og stjórnvalda

Sigurður Guðmundsson Landlæknir

Fjallað verður um grunninntak teymishugtaksins eins og það kemur Landlæknisembættinu fyrir sjónir, leiðsögn innan teymis, framkomu þess gagnvart sjúklingi og fagmennsku.

 

 

18:20            Pallborðsumræður, fyrirlesarar sitja fyrir svörum

            Lárus Steinþór Guðmundsson mun stýra pallborðsumræðum

 

19:00            Málþingi slitið

 

Gríðarlegur áhugi reyndist vera á námskeiðinu

 

Frelsi í fjármálum sem Sjúkraliðafélagið bauð félagsmönnum sínum uppá. Fyrirlesari var Ingólfur H. Ingólfsson, félagsfræðingur

Kennt var:
     Að auka við frjálsar ráðstöfunartekjur 
     Að greiða niður skuldir 
     Að spara óhaáð tekjum og skuldastöðu 
     Að mynda sjóði og eignir
     Að viðhorfin skipta sköpum fyrir fjármálin

 

26. október kl. 14:00 16:30

 Jafnréttisáætlun sem stjórntæki                   

 

Berglind Rós Magnúsdóttir

 

Uppeldis- og menntunarfræðingur hjá   Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum og jafnréttisfulltrúi Háskóla Íslands.

Gildi jafnréttislaga                               

 

Fanný Gunnarsdótti -formaður Jafnréttisráðs-

 

 

Forstöðumaður vinnumarkaðssviðs

Samtaka atvinnulífsins

 

Jafnréttisstefna Reykjavíkurborgar           

Hildur Jónsdóttir

                                                                                    Jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar

 

Jafnréttisáætlanir í fyrirtækjum               

Lind Einarsdóttir

Framkvæmdastjóri starfsmannasviðs ALCAN                                                                                               

 

 

Fundarstjóri: Þórhallur Vilhjálmsson varaformaður Jafnréttisráðs

 

 

 

 

 

Þess misskilnings hefur gætt í umræðunni að ýmis stéttafélög greiði niður miða í Hvalfjarðargöngin. Hið rétta er að Spölur hf gefur 30% afslátt ef keypt er 10 miða kort. Sum stéttafélög hafa ákveðið að liggja með lager af miðum og selja þá til félagsmanna. Félögin eru ekki að greiða miðana niður eins og sumir hafa talið.

 


Í samvinnu við Barnaspítala Hringsins, Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Sjúkraþjálfarann í
Hafnarfirði og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.

Námskeiðið er ætlað félagsráðgjöfum, foreldrum barna með CP, hjúkrunarfræðingum, iðjuþjálfum,
læknum, sálfræðingum, sérkennurum, sjúkraþjálfurum, stoðtækjafræðingum, talmeinafræðingum,
þroskaþjálfum og þeim sem hafa áhuga á að bæta þjónustu við börn með CP. Kennt er að hluta til
á ensku.

Fjallað er um skilgreiningar á CP og farið yfir einkenni og horfur hjá börnum með CP. Sú þjónusta
sem þau fá er kynnt og rætt hvað þarf að bæta. Mikilvægi samstarfs milli stofnana, fagfólks og
foreldra er til umræðu, sem og nauðsyn á skipulögðu eftirliti með ýmsum þáttum sem snúa að barninu.

 

Umsjón: Björg Guðjónsdóttir sjúkraþjálfari og Ólafur Thorarensen barnalæknir.
Fyrirlesarar: Peter Rosenbaum barnalæknir og sérfræðingur í þroska barna. Hann starfar hjá
CanChild miðstöðinni við McMaster-háskólann í Hamilton í Ontario Kanada. Gunnar Hägglund
bæklunarlæknir barna og Eva Nordmark sjúkraþjálfari. Þau starfa bæði á Háskólasjúkrahúsinu í
Lundi í Svíþjóð. Stefán Hreiðarsson barnalæknir, forstöðurmaður GRR, Pétur Lúðvigsson barnalæknir,
Barnaspítala Hringsins, Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur, Líf og heilsa sálfræðistofa ehf., Solveig
Sigurðardóttir barnalæknir, sviðsstjóri hreyfihömlunarsviðs GRR, Sigurveig Pétursdóttir bæklunarlæknir,
LSH, Ingibjörg Óskarsdóttir formaður CP félagsins á Íslandi og Ýr Sigurðardóttir læknir.

Staður: Hringsalurinn, Barnaspítalinn
Tími: Fös. 8. okt. kl. 8:30-16:30.
Verð: 14.800kr

Skráning á http://www.endurmenntun.hi.is/heilbr_flokk.asp?ID=253h04Dagskrá

8.20-8.40       Skráning8.40-8.50       InngangserindiFundarstjóri: Ýr Sigurðardóttir8.50-9.20       Stefán Hreiðarsson barnalæknir, forstöðumaður GRRCP- Heildarmyndin9.20-9.45       Pétur Lúðvigsson barnalæknir, Barnaspítala HringsinsSögulegt yfirlit um þjónustu við börn með CP á Íslandi9.45-10.10      Peter Rosenbaum barnalæknir, McMaster háskólinn í Kanada
  foreldra er til umræðu, sem og nauðsyn á skipulögðu eftirliti með ýmsum þáttum sem snúa að barninu.

  Skráning og flokkun CP

10.10-10.30     Kaffi 10.30-10.55     Eva Nordmarksjúkraþjálfari, Háskólasjúkrahúsið í Lundi
  bæklunarlæknir barna og Eva Nordmark sjúkraþjálfari. Þau starfa bæði á Háskólasjúkrahúsinu í

  Færni barna með CP

10.55-11.20     Peter Rosenbaum barnalæknir, McMaster háskólinn í Kanada
  LSH, Ingibjörg Óskarsdóttir formaður CP félagsins á Íslandi og Ýr Sigurðardóttir læknir.

  Horfur barna með CP

11.20-12.00     Gunnar Hagglund bæklunarlæknir, Háskólasjúkrahúsið í Lundi

  CP teymi í Lundi- Skipulagning og árangur

12.00-13.10     Hádegishlé

  Fundarstjóri: Ólafur Thorarensen

13.10-14.00     Peter Rosenbaum barnalæknir, McMaster háskólinn í Kanada
         Fundarstjóri: Ýr Sigurðardóttir

  CP- Þjónusta við unglinga og fullorðna einstaklinga

14.00-14.25     Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur, Líf og heilsa sálfræðistofa ehf.
                 Sögulegt yfirlit um þjónustu við börn með CP á Íslandi

  Þverfaglegt samstarf

14.25-14.50     Eva Nordmark sjúkraþjálfari við háskólasjúkrahúsið í Lundi
  10.30-10.55     Eva Nordmark sjúkraþjálfari, Háskólasjúkrahúsið í Lundi

  Reynsla Lundar af teymisvinnu í þjónustu við börn með CP

14.50-15.15     Solveig Sigurðardóttir barnalæknir, sviðsstjóri hreyfihömlunarsv. GRR
  11.20-12.00     Gunnar Hagglund bæklunarlæknir, Háskólasjúkrahúsið í Lundi

  Reynslan af þverfaglegum móttökum á GRR

15.15-15.35     Kaffi15.35-16.00     Sigurveig Pétursdóttir bæklunarlæknir, LSH
  13.10-14.00     Peter Rosenbaum barnalæknir, McMaster háskólinn í Kanada

  Reynslan af stoðkerfismóttökum á SLF

16.00-16.15     Ingibjörg Óskarsdóttir formaður CP félagsins á Íslandi
  14.25-14.50     Eva Nordmark sjúkraþjálfari við háskólasjúkrahúsið í Lundi

  Framtíðarsýn

16.15-16.30     Umræður og lokaorð

Einnig má skrá sig í síma Endurmenntunar: 525 4444.
Ef þú óskar ekki eftir upplýsingum um námskeið á tölvupósti, vinsamlegast skráðu þig
hér http://www.endurmenntun.hi.is/postlistar_afskraning.asp
 

 

Skemmtilegt námskeið með frábærum kennurum framundan.
;

 

Kennarar:

 \

Sólveig Hauksdóttir er leikari og hjúkrunarfræðingur að mennt og starfaði við hvorttveggja um margra ára skeið. Hún starfar nú sem kennari við Kennaraháskóla Íslands og á sjúkraliðabraut Fjölbrautaskólans í Ármúla þar sem hún kennir meðal annars í framhaldsnámi sjúkraliða. Auk þessa stundar Sólveig mastersnám í sagnfræði við HÍ, hefur lært afríska dansa um ellefu ára skeið og kennt leikræna tjáningu og dans víðs vegar um landið. Með þennan bakgrunn er ekki skrítið að Sólveig hafi áhuga á sögu hjúkrunar. Sólveig segir að það sé gagnlegt og skemmtilegt að læra sögu ekki síst sögu hjúkrunar. ,,Það er mikið til í því sem einhver hefur sagt að þekking á fortíðinni eykur skilning a líðandi stundu. Ekkert verður til að engu og við vitum að á undan okkur hafa gengið margar kynslóðir sem við getum dregið lærdóm af. Og er sagan er einshvers konar vegferð þá erum við líka á leiðinni og munum leggja okkar af mörkum.

Hugmyndafræði, saga og siðferðileg álitamál

\

Bryndís Valsdóttir hefur meistaragráðu í heimspeki með siðfræði sem sérgrein. Auk þess að vera í hálfu starfi sem framkvæmdastjóri Vísindasiðanefndar kennir hún heimspeki og siðfræði við Fjölbrautaskólann við Ármúla og sinnir stundakennslu við Háskóla Íslands og Tækniháskóla Íslands. Lokaritgerð hennar fjallaði um siðfræðilegt sjónarhorn á einræktun manna.

Tími: 12., 14., 19. og 21. október kl. 17:0020:50.

\

Staður: Í Reykjavík er kennt í Fjölbrautaskólanum við Ármúla og skráning fer fram hjá Framvegis. Þátttakendur á landsbyggðinni skrái sig hjá fræðslunetinu / símenntunarmið-stöðinni á sínu svæði.

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur kynnist helstu þáttum í sögu hjúkrunar í þúsund ár, kynnist mismunandi skipulagsformum hjúkrunar og geri sér grein fyrir hugmyndafræði hjúkrunar í starfi sínu. Fjallað er um sögu, hjúkrunarkenningar, faglega umhyggju og siðfræðileg álitamál.

\

Verð: 17.000.-

Námskeiðið er í formi fyrirlestra, umræðna og verkefnavinnu.

 

 

Í nýútkominni fréttatilkinningu á heimasíðu BSRB kemur fram að búið sé að endurnýja sóffa í orlofshúsum bandalagsins

 

Sjá nánar 


Málþing Samtaka heilbrigðisstétta (www.heilbrigdisstettir.is) verður haldið í Setrinu á Grand Hótel

14. október 2004 kl. 16:15 til 19:00

Þátttökugjald er 1000. kr.

Allir velkomnir.


Dagskrá

16:15

Setning málþings

Lárus Steinþór Guðmundsson formaður SHS

16:20   

Stutt skilgreining á teymisvinnu

Teymisvinna á Reykjalundi

Marta Guðjónsdóttir, lífeðlisfræðingur kynnir niðurstöður vinnuhóps sem fjallaði um skipulag teymisvinnu á Reykjalundi

16:40   

Reynsla af teymisvinnu á LSH (MND teymi)

Sigríður Magnúsdóttir talmeinafræðingur

17:00   

Teymisvinna á Heilsustofnun NFLÍ Hveragerði

 Íris Judith Svavarsdóttir sjúkraþjálfari

17:20   

Kaffihlé

17:40   

Teymisvinna við klínískar prófanir á lyfjum

Þóra Björg Magnúsdóttir lyfjafræðingur, verkefnisstjóri hjá Lyfjaþróun hf.

18:00   

Samstarf Landlæknis, heilbrigðisstétta og stjórnvalda

Sigurður Guðmundsson Landlæknir

18:20   

Pallborðsumræður, fyrirlesarar sitja fyrir svörum

Lárus Steinþór Guðmundsson mun stýra pallborðsumræðum

19:00   
Málþingi slitið

=  

Þann 9. sept. s.l. var tekið á móti umsóknum um orlofshús/íbúð fyrir haustið 2004.

 

 

Enn er eitthvað laust í miðri viku og svo jólin í Sigurhæð.

 

Helgin 24. sept. - 27. sept. var að losna í Sigurhæð.

 

sjá meira 

;

 Gestur fundarins og aðalræðumaður verður Daniel Hannan þingmaður á Evrópusambandsþinginu fyrir breska Íhaldsflokkinn. Daniel Hannan er í hópi þeirra þingmanna sambandsþingsins sem hafa gagnrýnt samrunaferlið innan ESB og hina nýju stjórnarskrá sambandsins, sem bíður nú fullgildingar í aðildarríkjunum. Í erindinu gerir Hannan grein fyrir helstu gagnrýnisatriðum sem fram hafa komið á stjórnarskrána, auk hans eigin sjónarmiða. Fundarstjóri verður Martin Eyjólfsson lögfræðingur, forstöðumaður viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins (VUR), en hann starfaði áður í sendiráði Íslands í Brussel.

Daniel Hannan starfaði lengi á sviði Evrópumála áður en hann var kjörinn á þing Evrópusambandsins fyrir Íhaldsflokkinn, þar sem hann hefur nýhafið sitt annað kjörtímabil. Hann hefur verið leiðarahöfundur hjá The Daily Telegraph frá árinu 1996 og starfaði árunum 1997-1998, sem aðstoðarmaður Michaels Howard, núverandi leiðtoga Íhaldsflokksins. Sjá nánar: www.hannan.co.uk

Að loknu erindi Daniels Hannan verða fyrirspurnir og umræður. Fundurinn, sem fram fer á ensku er öllum opinn.

 

\

 


Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands efnir til opins fyrirlestrar miðvikudaginn 22. september n.k. kl. 12:15- 13.15 í Norræna húsinu, undir yfirskriftinni,  Stjórnarskrá ESB og Evrópusamruninn: Gagnrýnin sýn. 

 

Á samningafundi í dag (17. september) var sett fram krafa um að tekjutenging við laun maka öryrkja og lífeyriþega verði afnumin og  að atvinnuleysisbætur og bætur almannatrygginga verði stór auknar.

Á meðal nýmæla er sú hugmynd að stofnaður verði sérstakur trúnaðarmannasjóður til að byggja upp öflugt kerfi trúnaðarmanna en samtökin líta á það sem mjög brýnt verkefni á komandi samningstíma.
Þá er hamrað á þeirri kröfu að veikindaréttur vegna langveikra barna verði stóraukinn.

Þessar kröfur eru lagðar sameiginlega fram að BSRB, BHM og KÍ en að auki hefur BSRB lýst vilja til að ræða vinnutíma vaktavinnufólks og lagt fram áherslur þar að lútandi.
Tillögur heildarsamtaka beinast að ríki en einnig að sveitarfélögunum þar sem það á við. Auk þess beinir BSRB þeirri kröfu til sveitarfélaganna að jafna lífeyrisréttindi starfsmanna þeirra þeim kjörum sem starfsmenn ríkisins búa við.

Samningaviðræður BSRB,BHM og KÍ við ríkið um réttindamál eru hafnar. Samtökin leggja áherslu á að bæta stöðu trúnaðarmanna, tryggingar, bættan veikindarétt, eflingu styrktarsjóða, lífeyrisréttindi, rétt tímavinnufólks, lengingu uppsagnarfrests, vinnuumhverfismál og starfsmannastefnu. Þá leggja samtökin áherslu á markvissar aðgerðir til að draga úr kynbundnum launamun og styttingu vinnuvikunnar. Á samningafundi í dag (17. september) var sett fram krafa um að tekjutenging við laun maka öryrkja og lífeyriþega verði afnumin og  að atvinnuleysisbætur og bætur almannatrygginga verði stór auknar. Á meðal nýmæla er sú hugmynd að stofnaður verði sérstakur trúnaðarmannasjóður til að byggja upp öflugt kerfi trúnaðarmanna en samtökin líta á það sem mjög brýnt verkefni á komandi samningstíma. Þá er hamrað á þeirri kröfu að veikindaréttur vegna langveikra barna verði stóraukinn. Þessar kröfur eru lagðar sameiginlega fram að BSRB, BHM og KÍ en að auki hefur BSRB lýst vilja til að ræða vinnutíma vaktavinnufólks og lagt fram áherslur þar að lútandi. Tillögur heildarsamtaka beinast að ríki en einnig að sveitarfélögunum þar sem það á við. Auk þess beinir BSRB þeirri kröfu til sveitarfélaganna að jafna lífeyrisréttindi starfsmanna þeirra þeim kjörum sem starfsmenn ríkisins búa við.

Samningaviðræður BSRB,BHM og KÍ við ríkið um réttindamál eru hafnar. Samtökin leggja áherslu á að bæta stöðu trúnaðarmanna, tryggingar, bættan veikindarétt, eflingu styrktarsjóða, lífeyrisréttindi, rétt tímavinnufólks, lengingu uppsagnarfrests, vinnuumhverfismál og starfsmannastefnu.
Þá leggja samtökin áherslu á markvissar aðgerðir til að draga úr kynbundnum launamun og styttingu vinnuvikunnar.