Gríðalegur áhugi - 7. okt. 2004

Gríðarlegur áhugi reyndist vera á námskeiðinu

 

Frelsi í fjármálum sem Sjúkraliðafélagið bauð félagsmönnum sínum uppá. Fyrirlesari var Ingólfur H. Ingólfsson, félagsfræðingur

Kennt var:
     Að auka við frjálsar ráðstöfunartekjur 
     Að greiða niður skuldir 
     Að spara óhaáð tekjum og skuldastöðu 
     Að mynda sjóði og eignir
     Að viðhorfin skipta sköpum fyrir fjármálin