Er teymisvinna í heilbrigðiskerfinu tímasóun? - 8. okt. 2004

 

Dagskrá

 Málþing Samtaka heilbrigðisstétta (www.heilbrigdisstettir.is) verður haldið

 

í Setrinu á Grand Hótel  14. október 2004 kl. 16:15 til 19:00

16:15             Setning málþings

 

Þátttökugjald er 1000. kr

 

16:20            Teymisvinna á Reykjalundi

 

            Marta Guðjónsdóttir, lífeðlisfræðingur

Vinsamlegast skráið ykkur með nafni og starfsheiti á netfang:

Fyrirlestur hefst á stuttri skilgreiningu á teymisvinnu. Farið yfir niðurstöður skýrslu vinnuhóps sem fjallaði um skipulag teymisvinnu á Reykjalundi.  Í skýrslunni er m.a. fjallað um samræmdar reglur um teymisvinnu, hlutverk faghópa innan teymis, mannabreytingar og skilin milli valdasviðs teyma og faghópa.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

 

 

16:40            Reynsla af teymisvinnu á LSH

Sigríður Magnúsdóttir talmeinafræðingur

Reynsla af MND teymi Landspítala - háskólasjúkrahúss frá sjónarhóli faghóps og sjúklinga.

 

 

17:00            Teymisvinna á Heilsustofnun NFLÍ Hveragerði

Íris Judith Svavarsdóttir sjúkraþjálfari

Umfjöllun um gagnsemi eða gagnsleysi teymisvinnu, þær kröfur sem hún gerir til starfsfólks og hvaða gryfjur starfsfólk fellur helst í. Fjallað verður um þróun teymisvinnu í verkjateymi HNLFÍ og stutt hugleiðing um teymisvinnu í framtíðinni.

 

17:20            Kaffihlé

 

17:40            Teymisvinna við klínískar prófanir á lyfjum

Þóra Björg Magnúsdóttir lyfjafræðingur, verkefnisstjóri hjá Lyfjaþróun hf.

Fjallað um teymisvinnu í klínískum rannsóknum, uppbyggingu og val í teymi, vinnulag, kosti og galla teymisvinnu.

           

 

18:00            Samstarf Landlæknis, heilbrigðisstétta og stjórnvalda

Sigurður Guðmundsson Landlæknir

Fjallað verður um grunninntak teymishugtaksins eins og það kemur Landlæknisembættinu fyrir sjónir, leiðsögn innan teymis, framkomu þess gagnvart sjúklingi og fagmennsku.

 

 

18:20            Pallborðsumræður, fyrirlesarar sitja fyrir svörum

            Lárus Steinþór Guðmundsson mun stýra pallborðsumræðum

 

19:00            Málþingi slitið