Ráðstefna um ólík rekstrarform í heilbrigðiskerfinu - 20. okt. 2004

;

Dagskráin er svohljóðandi:

Samfylkingin boðar til ráðstefnu um ólík rekstrarform í heilbrigðisþjónustu

Samfylkingin boðar til ráðstefnu um ólík rekstrarform í heilbrigðisþjónustu

;

14:00 Setning: Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar

laugardaginn 23. október í Versölum, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Þar ræða

laugardaginn 23. október í Versölum, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Þar ræða

;

14:20 Standa jafnræðishugmyndir i vegi fyrir einkarekstri i

sérfróðir gestir kosti og galla ólíkra rekstrarforma, hvernig þau hafa

sérfróðir gestir kosti og galla ólíkra rekstrarforma, hvernig þau hafa

;

heilbrigðiskerfinu?

reynst og hvað framtíðin boðar. Dagskráin er svohljóðandi:

reynst og hvað framtíðin boðar.

Þorvaldur Gylfason prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands

14:30 Hvernig hefur einkarekstur reynst í íslensku heilbrigðiskerfi?

Anna Birna Jensdóttir framkvæmdastjóri Sóltúns hjúkrunarheimilis

Sigfús Jónsson framkvæmdastjóri Nýsis hf

14:50 Framtíðarmöguleikar í einkarekstri í heilbrigðisþjónustu

Björn Zöega yfirlæknir á Landspítala-háskólasjúkrahúsi

15:00 Hlé

15:20 Samkeppni á heilbrigðismarkaði með tilliti til útseldrar þjónustu

ríkisrekinna heilbrigðisstofnana

Einfríður Árnadóttir yfirlæknir frá Röntgen Orkuhúsinu

Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga á

Landspítala-Háskólasjúkrahúsi

15:40 Hvernig skal hátta faglegu eftirliti með einkarekstri í

heilbrigðisþjónustu?

Sigurður Guðmundsson landlæknir

15:50 Spurningar úr sal og umræður

16:50 Lok ráðstefnu

Fundarstjóri er Ágúst Ólafur Ágústsson alþingismaður