Nýtt á vef BSRB - 17. nóv. 2004

Yasser Arafat var boðberi sáttfýsi í heimi haturs
Yasser Arafat lifði í heimi þar sem úlfur hatursins var alltaf vel nærður. Í slíkum heimi er sá afreksmaður sem hefur þrek til að gerast boðberi sáttfýsi. Slíkur maður var Yasser Arafat, sagði Ögmundur Jónasson formaður BSRB m.a. í ræðu sem hann flutti á samstöðufundi með Palestínumönnum í Borgarleikhúsi 15. nóvember.Sjá nánar