LÝÐHEILSUÞING - 16. sept. 2003

Fyrsta lýðheilsuþing Félags um lýðheilsu í samvinnu við Lýðheilsustöð
verður haldið á Grand Hótel Reykjavík, 26. september n.k.

Aðalefni þingsins verður heilbrigðisáætlun til 2010, framkvæmd hennar og
mat.

Sjá meðfylgjandi dagskrá.