Helstu niðurstöður úr hópavinnu og skriflegum athugasemdum á trúnaðarmannanámskeiðum SLFÍ haustið 2002 - 13. nóv. 2002

Helstu niðurstöður skriflegra athugasemda sérhvers þátttakenda:

2. Þörfin innan deilda til að auka virkni þar:

1. Hvað gera skal til að auka virkni innan félagsins:

Helstu úrbætur voru að félagsmenn myndu hittast oftar, kynnast betur. Vera með fleiri fundi, fleiri ferðir eða skemmtifundi.

Mjög margar tillögur komu frá þátttakendum en helst bar á því að trúnaðarmenn vilja að meiri tengsl séu milli stjórnar og hins venjulega félagsmanns, að þeir séu meira hvattir til dáða og að félagsstjórnin sé sýnilegri um allt landið.

Mjög margar tillögur komu frá þátttakendum en helst bar á því að trúnaðarmenn vilja að meiri tengsl séu milli stjórnar og hins venjulega félagsmanns, að þeir séu meira hvattir til dáða og að félagsstjórnin sé sýnilegri um allt landið.

;

Einnig að meiri samheldni og samvinna ríki innan þeirra.

Einnig kom fram að þörf er á því að félagið auglýsi sig meir, sé sýnilegra.

Einnig kom fram að þörf er á því að félagið auglýsi sig meir, sé sýnilegra.

;

Jafnframt þessu að auglýsa deildina betur og bæta upplýsingaflæðið.

Menn vilja meiri samheldni í félaginu og betra upplýsingaflæði.2. Þörfin innan deilda til að auka virkni þar:

Menn vilja meiri samheldni í félaginu og betra upplýsingaflæði.

Að lokum, að hafa meira samband við aðrar deildir, auka samstarf við þær.

3. Það sem trúnaðarmaðurinn sem einstaklingur þarf að gera til að auka eigin virkni:

Jafnframt þessu að auglýsa deildina betur og bæta upplýsingaflæðið.

Hér komu fram nokkuð skýr skilaboð:  Í fyrsta lagi, að vera virkari og ræða meira um félagið við félagsmenn og upplýsa þá betur. Einnig að fá fram óskir félagsmanna og hvetja þá meir.

Að lokum, að hafa meira samband við aðrar deildir, auka samstarf við þær.

Í öðru lagi að vera almennt séð virkari, mæta betur á fundi, virkari í að koma með tillögur og taka þátt í umræðunni.

3. Það sem trúnaðarmaðurinn sem einstaklingur þarf að gera til að auka eigin virkni:

Í þriðja lagi að vera jákvæðari , kynna sér betur félagsmálin  og almennt séð fá meiri fræðslu.

III. Niðurstöður úr hópvinnu:

Í þriðja lagi að vera jákvæðari , kynna sér betur félagsmálin  og almennt séð fá meiri fræðslu.

Almennt séð eru svör hér meira dreifð en það sem fram kom á skriflegum athugasemdum sérhvers þátttakenda. Samt eru nokkur atriði sem skera sig úr.

1. Styrkleikar félagsins:

1. Styrkleikar félagsins:

Fyrst og fremst virðist starfsemi skrifstofunnar teljast til helsta styrkleika félagsins. Einnig eru menn ánægðir með formanninn.

Fyrst og fremst virðist starfsemi skrifstofunnar teljast til helsta styrkleika félagsins. Einnig eru menn ánægðir með formanninn.

Svo telja menn mikinn styrk auðvelt aðgengi að námsstyrkjum og endurmenntun.

Svo telja menn mikinn styrk auðvelt aðgengi að námsstyrkjum og endurmenntun.

Að lokum að félagið hafi verið þó nokkuð sýnilegt í kjarabaráttunni.

2. Veikleikar félagsins:

Hár meðalaldur og lítil endurnýjun er talin einn helsti ókosturinn. Einnig að félagið sé langt í frá að vera nógu vel kynnt.

Hár meðalaldur og lítil endurnýjun er talin einn helsti ókosturinn. Einnig að félagið sé langt í frá að vera nógu vel kynnt.

3. Þær breytingar sem þörf er á:

Einnig að bæta upplýsingaflæðið, t.d. að heimasíðan sé betur notuð til að koma þar fram nýjustu upplýsingum og einnig að það verði gagnvirkara.

Helstu breytingar sem eru aðkallandi eru í fyrsta lagi að það þarf að skerpa ímynd starfsins, gera það jákvætt, bæði útí þjóðfélaginu svo og einnig meðal félagsmanna svo þeir geti verið stoltir af því.

Að til staðar séu meiri tengsl stjórnar við félagsmenn en einnig við trúnaðarmenn.

Einnig að bæta upplýsingaflæðið, t.d. að heimasíðan sé betur notuð til að koma þar fram nýjustu upplýsingum og einnig að það verði gagnvirkara.

Almennt séð, meiri tengsl innan félagsins á öllum sviðum.

Að til staðar séu meiri tengsl stjórnar við félagsmenn en einnig við trúnaðarmenn.

IV. Næstu skref:

Almennt séð, meiri tengsl innan félagsins á öllum sviðum.

IV. Næstu skref:

3. Í þeim hluta stefnumótunarplaggsins sem fjallar um Stefnu og leiðir í ýmsum málum er að finna mjög góðar og tæmandi tillögur sem munu skerpa ímynd starfsins bæði inná við svo og gagnvart almenningi. Einungis þarf að forgangsraða þessum tillögum, gera nákvæmt aðgerðarplan um þær og hrinda þeim í framkvæmd.

1. Ljúka þarf stefnumótunarvinnunni sem verið hefur í gangi, breyta einhverjum áhersluatriðum í ljósi þess sem fram kom á námskeiðunum eða að skerpa það sem fyrir var. Leggja síðan það sem þegar hefur verið gert fyrir stjórnarfund/aðalfund og senda síðan til allra félagsmanna ásamt því að vera með þetta plagg á heimasíðunni.

2. Til að auka tengsl stjórnar við hinn almenna félagsmann er æskilegt að koma á Ráðgjafahópum félagsmanna og ná til ákveðins fjölda sem víst er að muni koma skilaboðum til skila, til n.k. krítisks massa sem venjuleg er um 10% félagsmanna.  Bæði er þetta nauðsynlegt til að ná upp æskilegri virkni innan félagsins, en einnig til að skerpa ímynd þess, því hún verður aldrei skýr eða sterk nema félagsmenn sjálfur séu boðberar hennar.

3. Í þeim hluta stefnumótunarplaggsins sem fjallar um Stefnu og leiðir í ýmsum málum er að finna mjög góðar og tæmandi tillögur sem munu skerpa ímynd starfsins bæði inná við svo og gagnvart almenningi. Einungis þarf að forgangsraða þessum tillögum, gera nákvæmt aðgerðarplan um þær og hrinda þeim í framkvæmd.