Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands - 18. nóv. 2002

Multiple Sclerosis
MS er sá króníski taugasjúkdómur sem er hvað algengastur hjá ungu fólki. Fallað er um einkenni og þróun sjúkdómsins, meðferðarhorfur og faraldsfræði. Einnig um sjúkdómsmynstur og einkenni, helstu breytingar sem verða á sjúklingum, líffræðilegar og sálfræðilegar, læknisfræðilega nálgun og endurhæfingu. Þá er farið í arfgengi MS, áhrif streitu á sjúkdóminn, áhrif mataræðis, sýkingar og rannsóknir. Hvernig bregst fólk við sjúkdómsgreiningu og hvernig er hægt að aðstoða það við að lifa með sjúkdóminn?
Dagskrá:  http://www.endurmenntun.hi.is/pdf/Multiple_Sclerosis.pdf

Umsjón: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og John Ernest Benedikz sérfræðingar í taugasjúkdómum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi.
Fyrirlesarar: John Benedikz, Elías Ólafsson prófessor í taugalæknisfræðum, Páll Ingvarsson endurhæfingarlæknir, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Albert Páll Sigurðsson sérfræðingur í taugasjúkdómum, Ólafur Kjartansson, taugaröntgenlæknir, Ragnheiður Fossdal líffræðingur, Vilborg Traustadóttir MS-sjúklingur, Sigurbjörn Halldórsson MS-aðstandandi, Þuríður Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Ragnar Friðbjarnarson sjúkraþjálfari, Ása Dóra Konráðsdóttir sjúkraþjálfari, Margrét Sigurðardóttir iðjuþjálfi, Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur og Margrét Sigurðardóttir félagsráðgjafi með sérmenntun í hjóna- og fjölskyldumeðferð.

Tími: Fim. 21. kl. 9:00-16:00 og fös. 22. nóv. kl. 9:00-15:15.
Verð: 18.200
Skráning: http://www.endurmenntun.hi.is/heilbr_flokk.asp?ID=261h02
Einnig má skrá sig í síma Endurmenntunar: 525 4444.
Ef þú óskar ekki eftir upplýsingum um námskeið á tölvupósti, vinsamlegast hafðu samband við Endurmenntun á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.