Trúnaðarmenn SLFÍ athugið! - 20. nóv. 2002

Félagsmálaskóli BSRB
Trúnaðarmannanámskeið í Munaðarnesi 25. nóv. - 27. nóv. 2002

Þriðjudagur 26. nóvember

Brottför frá Grettisgötu 89, húsnæði BSRB kl. 18.00 mánudaginn 25. nóvember. Stoppað í Hyrnunni, Borgarnesi, svo fólk geti fengið sér kvöldverð og verslað ef það þarf. Þegar komið verður í Munaðarnes mun fólk koma sér fyrir.

Trúnaðarmannanámskeið í Munaðarnesi 25. nóv. - 27. nóv. 2002

;

kl. 8.00 Morgunmatur
kl. 9.00 12.00
Sigurður Á. Friðþjófsson, upplýsingafulltrúi BSRB: Hlutverk trúnaðarmannsins og lög og reglur sem varða trúnaðarmanninn.
kl. 12:00 - 13:00
Hádegismatur
kl. 13:00 18.00
Réttum úr kútnum og heyrumst!

Brottför frá Grettisgötu 89, húsnæði BSRB kl. 18.00 mánudaginn 25. nóvember. Stoppað í Hyrnunni, Borgarnesi, svo fólk geti fengið sér kvöldverð og verslað ef það þarf. Þegar komið verður í Munaðarnes mun fólk koma sér fyrir.Þriðjudagur 26. nóvember

Kristín Á. Ólafsdóttir, leikari, leiðbeinir um tjáningu og stýrir æfingum þátttakenda
kl. 19:30 - .....   Matur. Kvöldvaka eftir því sem andinn innblæs þátttakendum

Fimmtudagur 27. nóvember

Sigurður Á. Friðþjófsson, upplýsingafulltrúi BSRB: Hlutverk trúnaðarmannsins og lög og reglur sem varða trúnaðarmanninn.

kl. 8.00 Morgunmatur
kl. 09:00 - 12:30
Listin að segja það sem maður meinar og meina það sem maður segir og orða það þannig að hinn vilji hlusta.
Hugo Þórisson, sálfræðingur
kl. 12:30 - 13:30
Hádegismatur.

kl. 12:00 - 13:00

Tiltekt og frágangur í húsunum.

Hádegismatur

kl. 13:30 15.00
Gunnar Gunnarsson hagfræðingur BSRB  fjallar um skattamál
kl. 15:00 - 15:15
Kaffi
kl. 15:15 - 16:30
Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, ræðir um uppbyggingu og starfssvið BSRB og aðildarfélaganna, og í víðara samhengi um gildi og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar.
kl. 16:30 - 17:00
Þátttakendur meta námskeiðið
kl. 17:00
Námskeiði slitið
kl. 17:15
Brottför

Kostnaður á mann vegna námskeiðsins er 7.000 krónur og er þá miðað við einn mann í herbergi, en í boði eru þriggja og tveggja herbergja hús. Í verðinu er innifalið gisting matur og kostnaður af námskeiðinu, en ekki ferðir til og frá Munaðarnesi.

Þeir sem hyggjast nota rútu frá BSRB og til baka aftur þurfa að tilkynna skrifstofu BSRB það  fyrir 25. október og hafi þeir tilkynnt sig í rútuna þurfa félögin að greiða fyrir farið þótt þeir noti annan samgöngumáta til að koma sér í Munaðarnes. Verð í rútu er 1.300 kr. á mann fram og til baka. Eins og fram kom í upphafi bréfsins fer rútan kl. 18.00 frá húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík og brottför frá Munaðarnesi er áætluð kl. 17.15.

Sigurður Á. Friðþjófsson upplýsingafulltrúi BSRB
Sími 5258300, 8622551
netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.