Samkomulag við Reykjavíkurborg - 12. des. 2002

1.
Úrvinnsla úr bókun 4: Aðilar eru sammála um að byggja launaákvarðanir hjá Félasþjónustunni vegna starfsþróunar út frá hæfnismati sem tekur mið af starfstíma sjúkraliðans hjá Reykjavíkurborg. Viðmiðunarreglur verða sem hér segir:
Eftir 5 ár í starfi hjá Reykjavíkurborg: +1 lfl
Eftir 17 ár í starfi hjá Reykjavíkurborg: +1 lfl

2.
Sérfræðingar aðila munu fyrir 1. mars 2003 fara yfir framkvæmd á þessu samningsákvæði í samræmi við kjarasamninginn.
Miðað er við að endurröðun skv ofangreindu taki gildi hinn 1. maí 2002 og verði til útborgunar í desember 2002