Lesa meira: Sumarferð eftirlaunadeildar SLFÍ

Sumarferð eftirlaunadeildar SFLÍ verður farin þriðjudaginn 19.júní 2018, á sjálfan Kvennréttindadaginn !!!

Brottför stundvíslega kl: 11.00 frá Umferðarmiðstöðinni ( B.S.Í. )

Greiða þarf fargjaldið Kr: 4000.þús. í rútunni við brottför, ATH. engin kort tekin.

 

Sætapantanir föstudaginn 15. júní frá kl: 17-18.

Hrefna Gunnlaugsdóttir, s. 557-6790

Hrafnhildur Hámundardóttir, s. 557-1149