Fyrir ári síðan eða 4. nóvember 2015 á 24 ára afmælisdegi deildarinnar í Munaðarnesi var haldinn aðalfundur. Mættu þangað 57 félagsmenn.

Gunnar framkvæmdastjóri og Kristín formaður kynntu fyrir okkur nýju ríkissamningana.

Við fengum erindi og tónlistaratriði frá Guðríði Ringsted “Lífið og tilveran, húsmóðir, hjúkrunarfræðingur og Jógakennari og Gunnari Ringsted (gítarleikara). Yndisleg kvöldstund með þrírétta máltíð, getum sko mælt með nýjum rekstraraðilum í Munaðarnesi. Stjórnin var endurkjörin og situr í sömu embættum. 

Sjá skýrslu

Aðalfundur og 25 ára afmælishátíð Vesturlandsdeildar SLFÍ

Nú sameinum við aðalfund og afmælishátíð deildarinnar og komum saman miðvikudaginn 19. október kl: 18.00 á Landnámssetri Íslands í Borgarnesi.

Sjá dagskrá

Fyrir ári síðan í Englendingavík eða 9 .október 2014 var kosin alveg ný stjórn fyrir Vesturlandsdeildina.

Guðbjörg formaður

Sigríður gjaldkeri

Sandra Dögg ritari

Rakel Bryndis og Guðlín Erla  Meðstjórnendur

Þessi stjórn tók svo formlega við pappírunum og bókhaldi á fundi með fráfarandi stjórn þann 10. nóvember 2014.

Sjá skýrslu

Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 4. nóvember kl 18.00 í Munaðarnesi.

Sjá dagskrá

Kæru sjúkraliðar,

Verið velkomnar á þennan aðalfund sjúkraliðafélags íslands, vesturlandsdeild hér í Edduveröld í Borgarnesi

Síðasti aðalfundur var haldin á Veitingastaðnum Galító á Akranesi þann 6. okt. 2013  þar sem mæting félaga var mjög góð eða --  sjúkraliðar mættu á fundinn.

Sjá skýrslu

Aðalfundur

Vesturlandsdeildar SLFÍ

9. október 2014 kl. 18:00

Í Edduveröld Skúlagötu 17 Borganesi

Sjá nánar

Vesturlandsdeild auglýsir aðalfund deildarinnar 2014 

Sjá auglýsingu 

Ársskýrsla vesturlandsdeild Sjúkraliðafélags Íslands

Sjá skýrslu

Aðalfundur

Vesturlandsdeildar Sjúkraliðafélags Íslands

Verður þann 06.11.2013 kl:18:00

á veitingahúsinu Galitó Akranesi.

Sjá auglýsingu

Skýrsla formanns Vesturlandsdeildar Sjúkraliðafélags Íslands

2011-2012

skýrsla Vesturlandsdeild 2012.pdf

Aðalfundur Vesturlandsdeildar Sjúkraliðafélags Íslands verður haldinn þann 14. nóvember 2012 kl. 18 að Hótel Hamri í Borgarnesi.

Sjá dagskrá