Ársskýrsla Vestmannaeyjadeildar 2017 - 2018 - 20. nóv. 2018

Aðalfundur Vestmannaeyjardeildar Sjúkraliðafélags Íslands var haldinn föstudaginn 2. nóvember 2018 í Líknarsalnum. Formaður setti fundinn og bauð alla velkomna, fundarstjóri var kosin Sonja Ruiz Martinez. Úr stjórn gengu Sonja Ruiz Martinez og Sigríður Guðbrandsdóttir og þökkum við þeim fyrir vel unnin störf, nýjar í stjórn eru Andrea Guðjóns Jónasdóttir og Fjóla Sif Ríkharðsdóttir en aðrar gáfu kost á sér til áframhaldandi setu. Boðið var upp á veitingar frá Gott.

Hildur Sólveig Sigurðardóttir sjúkraþjálfari kom á fundinn og hélt erindi um líkamsstöðu sem var bæði áhugavert og skemmtilegt.Formaður fór yfir starf deildarinnar á síðast starfsári.

Sjá skýrslu