Ársskýrsla Vestfjarðadeildar 2016 - 2017 - 13. feb. 2018

Ágætu sjúkraliðar.

Undirrituð fór á fjóra félagsstjórnarfundi  og einn trúnaðarmannafund á árinu. Á trúnaðarmannafundi fóru fjórir trúnaðarmenn frá Sjúkraliðafélagi Vestfjarða.

Stjórnin hittist sex sinnum til skrafs og ráðagerða í sambandi við fundi og önnur málefni.

10. – 11. nóv. 2016.

Lionsklúbbur  Vestfjarða óskaði eftir að hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar sæi um blóðsykur og blóðþrýstingsmælingar. Mælingarnar fóru fram í Samkaup og Bónus. Góð þátttaka var hjá sjúkraliðum 

Sjá skýrslu