Aðalfundur​ ​deildarinnar​ ​var​ ​haldinn​ ​27.​ ​október​ ​2016 í​ ​fundarsal​ ​3​ ​hæð​ ​á​ ​H.S.S​ ​og​ ​mættu​ ​28​ ​sjúkraliðar​ ​á​ ​þann​ ​fund.

Fundarstjóri​ ​var​ ​Ólafía​ ​Guðrún​ ​Bragadóttir​ ​og fundarritari​ ​Sigríður​ ​Jóna​ ​Jónsdóttir

Gengið​ ​var​ ​til​ ​dagskrár​ ​,Ólafía​ ​Guðrún​ ​Bragadóttir​​, Ása​ ​Kristveig Þórðardóttir​​,​ ​og​ ​Brynja​ ​Hafsteinsdóttir​ ​gengu​ ​úr​ ​stjórn​ ​.

Í​ ​þeirra​ ​stað​ ​gengu​ ​í​ ​stjórn​ ​Jóhanna​ ​Jóhannesdóttir, Jóna​ ​Kristjana Sigurðardóttir​ ​og​ ​Grazyna​ ​Wróblewska.

Sjá skýrslu

Aðalfundur Suðurnesjadeildar SLFÍ verður haldinn  í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja þriðjudaginn 24. október 2017 kl 19.00

Sjá auglýsingu

Ferðin sem átti að vera 9. maí 2017 hefur verið aflýst vegna lélegrar þátttöku.

 

Aðalfundur deildarinnar var haldin þann 5. nóvember 2015 í K –húsinu Hringbraut Reykjanesbæ og mættu 31 sjúkraliði á þann fund.

Fundarstjóri var Ólafía Guðrún Bragadóttir og fundarritari Lilja Högnadóttir.

Gengið var til dagsskrár, Ingibjörg Þorsteinsdóttir gekk úr stjórn og Matthildur Ólöf Guðmundsdóttir gekk í stjórn í hennar stað.

Lögð var fram fjárhagsáætlun og hún samþykkt.

Sjá skýrslu

Jólafundur Suðurnesjadeild sjúkraliða föstudaginn 9. desember Jólahlaðborð á VOCAL Restaurant við undirleik Tríós Björns Thoroddsen ( Björn Thoroddsen, Þór Breiðfjörð og Jón Rafnsson ) byrjar kl 19:00 Verð 7.380 á mann.

Sjá auglýsingu

Sjá matseðil

   

  Evrópudagur sjúkraliða  er 26. nóvember ár hvert en þar sem hann lendir á laugardegi í ár ákvað stjórnin að

halda upp á hann fimmtudaginn 24. nóvember.

Sjá nánar

 

Lesa meira: Ársskýrsla Suðurnesjadeildar 2014- 2015

Aðalfundur deildarinnar var haldin 21. október 2014 í fundarsal á Icelandair Hótel í Reykjanesbæ og mættu 31 sjúkraliði á þann fund. Fundarstjóri var Ólafía Guðrún Bragadóttir og fundarritari Lilja Högnadóttir

Sjá skýrslu

Ársskýrsla Suðurnesjadeildar Sjúkraliðafélags Íslands

2013-2014

 

Í stjórn voru:  

 

        Ingibjörg Þorsteinsdóttir          formaður

        Ólafía Guðrún Bragadóttir      varaformaður

        Eyrún Ósk Elvarsdóttir            gjaldkeri

        Ása K. Þórðardóttir                   ritari

        Helga Steindórsdóttir                meðstjórnandi

        Ingibjörg Anna Bjarnadóttir    varamaður

 

Eyrún flutti burt og Ingibjörg Bj. tók við sem gjaldkeri með aðstoð formanns

Sjá skýrslu

Aðalfundur deildarinnar  var haldin í fundarsal á 3. hæð HSS. þann 24. október 2012 og mættu 30 sjúkraliðar á þann fund. 

Fundarstjóri var Sjöfn Þórgrímsdóttir og fundarritari Lilja Högnadóttir, gengið var til dagsskrár. 

Indíana Sigurðardóttir, Sjöfn Þórgrímsdóttir  og Lilja Högnadóttir gáfu ekki kost á sér aftur.

Ólafía Guðrún Bragadóttir og Ása Kristveig Þórðardóttir komu inn í aðalstjórn og Ingibjörg Bjarnadóttir kom inn sem varamaður.  

Sjá skýrslu

Meðvirkni og hjúkrun

Þátttakendur fá innsýn í og læra um hugmyndafræði og einkenni meðvirkni, lélegrar sjálfsmyndar, yfirfærslu og gagnyfirfærslu og hvernig þessir þættir geta mögulega haft áhrif í starfi. Fjallað verður um hugmyndafræði meðvirkni og um tengsl sjálfsmyndar og meðvirkni. Skoðað verður hvort einkenni meðvirkni geti verið styrkur í hjúkrun og hvað þarf að varast. Kennt verður hvernig á að bera kennsl á einkenni meðvirkni, yfirfærslu og gagnyfirfærslu, ásamt því hvernig hægt er að stuðla að bættri sjálfsmynd.

Sjá nánar

Kynning á kröfugerð félagsins vegna komandi kjarasamninga

Sjá viðhengi