Aðalfundur​ ​deildarinnar​ ​var​ ​haldinn​ ​27.​ ​október​ ​2016 í​ ​fundarsal​ ​3​ ​hæð​ ​á​ ​H.S.S​ ​og​ ​mættu​ ​28​ ​sjúkraliðar​ ​á​ ​þann​ ​fund.

Fundarstjóri​ ​var​ ​Ólafía​ ​Guðrún​ ​Bragadóttir​ ​og fundarritari​ ​Sigríður​ ​Jóna​ ​Jónsdóttir

Gengið​ ​var​ ​til​ ​dagskrár​ ​,Ólafía​ ​Guðrún​ ​Bragadóttir​​, Ása​ ​Kristveig Þórðardóttir​​,​ ​og​ ​Brynja​ ​Hafsteinsdóttir​ ​gengu​ ​úr​ ​stjórn​ ​.

Í​ ​þeirra​ ​stað​ ​gengu​ ​í​ ​stjórn​ ​Jóhanna​ ​Jóhannesdóttir, Jóna​ ​Kristjana Sigurðardóttir​ ​og​ ​Grazyna​ ​Wróblewska.

Sjá skýrslu

Aðalfundur Suðurnesjadeildar SLFÍ verður haldinn  í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja þriðjudaginn 24. október 2017 kl 19.00

Sjá auglýsingu

Ferðin sem átti að vera 9. maí 2017 hefur verið aflýst vegna lélegrar þátttöku.

 

Kæru sjúkraliðar,

Farið verður í Hvalasafnið í Reykjavík og síðan

ætlum við að skella okkur í keilu, pizzu og bjór.

Rúta kemur kl. 14.40 og leggur af stað kl. 14.45 frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Ekki gleyma nestinu, söngvatninu og góða skapinu.

Sjá nánar

Aðalfundur deildarinnar var haldin þann 5. nóvember 2015 í K –húsinu Hringbraut Reykjanesbæ og mættu 31 sjúkraliði á þann fund.

Fundarstjóri var Ólafía Guðrún Bragadóttir og fundarritari Lilja Högnadóttir.

Gengið var til dagsskrár, Ingibjörg Þorsteinsdóttir gekk úr stjórn og Matthildur Ólöf Guðmundsdóttir gekk í stjórn í hennar stað.

Lögð var fram fjárhagsáætlun og hún samþykkt.

Sjá skýrslu

Jólafundur Suðurnesjadeild sjúkraliða föstudaginn 9. desember Jólahlaðborð á VOCAL Restaurant við undirleik Tríós Björns Thoroddsen ( Björn Thoroddsen, Þór Breiðfjörð og Jón Rafnsson ) byrjar kl 19:00 Verð 7.380 á mann.

Sjá auglýsingu

Sjá matseðil

   

  Evrópudagur sjúkraliða  er 26. nóvember ár hvert en þar sem hann lendir á laugardegi í ár ákvað stjórnin að

halda upp á hann fimmtudaginn 24. nóvember.

Sjá nánar

 

Aðalfundur sjúkraliða Suðurnesjadeildar

verður haldinn fimmtudaginn 27. október 2016

Á  3. hæð Heilbrigðisstofnun suðurnesja kl. 18.

Sjá dagskrá

 

Þá er komið að góugleði þann 3. mars.

Sjá auglýsingu

Jólafundur

Suðurnesjadeild sjúkraliða

Fimmtudaginn 3. desember

Kl: 19:00 á Nesvöllum

Sjá nánar

Lesa meira: Ársskýrsla Suðurnesjadeildar 2014- 2015

Aðalfundur deildarinnar var haldin 21. október 2014 í fundarsal á Icelandair Hótel í Reykjanesbæ og mættu 31 sjúkraliði á þann fund. Fundarstjóri var Ólafía Guðrún Bragadóttir og fundarritari Lilja Högnadóttir

Sjá skýrslu