Stjórn Reykjavíkurdeildar hefur fundað reglulega á þessu starfsári og vil ég byrja á að þakka öllum þeim sjúkraliðum sem starfað hafa fyrir deildina á árinu. Á síðasta aðalfundi var í fyrsta sinn kosið í viðburðarnefnd sem staðið hefur að öllum viðburðum sem hafa verið í boði hjá deildinni á árinu. Með þessari breytingu þá var verið að reyna að ná betra utanumhaldi varðandi viðburði og fjáraflanir hjá deildinni og virðist sem það hafi tekist því nefndin hefur boðið upp á margar nýjungar. Nú mun ég stikla á stóru yfir starfsemi deildarinnar á síðasta starfsári í einskonar dagbókarformi.

Sjá skýrslu

AUGLÝSIR eftir framboðum til setu í stjórn og nefndum RVK – deildar. Framboðin þurfa að berast til Jakobínu Rutar Daníelsdóttur formanns upptillingarnefndar

Sjá auglýsingu

Stjórn Reykjavíkurdeildar hefur fundað frekar stopult á þessu starfsári og vil ég hér í byrjun skýrslunnar minnar þakka öllum þeim sjúkraliðum sem starfað hafa fyrir deildina á síðasta starfsári og þá sérstaklega stjórnarmönnum sem stóðu við bakið á mér og studdu í veikindum mínum á árinu og ráku deildina þrátt fyrir allt. Mikið hefur verið um að vera hjá deildinni á þessu starfsári og verður þeim gerð skil hér fyrir neðan.

Sjá skýrslu

Stjórn Reykjavíkurdeildar hefur fundað að jafnaði einu sinni í mánuði á þessu starfsári. Farið var í mikla vinnu ásamt kjörstjórn Reykjavíkurdeildar við að fá trúnaðarmenn til að koma kjörbréfum sínnum í lag fyrir verkfall SLFÍ, SFR og LL.  Hér fyrir neðan verður greint frá þeim viðburðum sem áttu sér á þessu tímabili.

Sjá skýrslu

Framboð til formanns Reykjavíkurdeildar, sitjandi formaður gefur kost á sér áfram, mótframboð og framboð til setu í stjórn og nefndum deildarinnar þurfa að hafa borist kjörstjórn Reykjavíkurdeildar fyrir 6. nóvember 2015 á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sjá nánar

Stjórn Reykjavíkurdeildar hefur fundað að jafnaði einu sinni í mánuði á þessu starfsári sem er að ljúka að undanskyldu sumrinu en stjórnin tók sér að mestu sumarfrí frá maí og fram í september. 

Sjá skýrslu 

5. nóvember 2014 kl. 18:00
í „Kálfinum“ nýju félagsmiðstöð SLFÍ að Grensásvegi 16
Verður haldinn
miðvikudaginn 5. nóvember 2014
 

Óborganlega fyndinn nýr söngleikur - með dúndrandi skemmtilegri tónlist!

Reykjavíkurdeild Sjúkraliðafélags Íslands býður félögum sínum sérstakt tilboð á þessa frábæru sýningu

laugardaginn 5. apríl 2014 kl. 19:30. 

Sjá auglýsingu