Ársskýrsla eftirlaunadeildar SLFÍ 2016 - 2017

Deildin telur nú 630 félaga.

5 fundir voru frá október 2016 til nóvember 2017.

50 ára Afmæli S.L.F.Í. var haldið í nóvember 2016 og voru félagar ánægðir með það, nokkra úr stjórninni mættu.

Bókin Sjúkraliðar í 50 ár er til sölu og kostar kr. 3.500.

Hægt er að nálgast hana á skrifstofu félagsins og einnig  hægt að hringja og biðja um að senda sér hana.

Sjá skýrslu