Félagsaðstaða Sjúkraliðafélags Íslands

Salurinn er einungis í boði fyrir félagsmenn SLFÍ og deildir þess.

Verð kr. 40.000.- um helgar og á almennum frídögum.

Verð kr. 30.000.- virka daga.

Staðfestingargjald er kr. 10.000.- og verður að greiðast innan 3ja daga frá pöntun.
Gjaldið er óendurkræft
og síðan þarf lokagreiðsla að berast ekki seinna en 2 vikum fyrir útleigu.

Banki: 516-04-760519 (tilvísun salur) kt. 560470-0109.
Kennitala leigjanda þarf að koma fram sem og dagsetning leigu.

Greitt er sérstaklega fyrir þrif og starfsmann.

Salurinn tekur um 90 manns og er einungis í boði til kl. 24:00.

Skoða myndaalbúm

Hér má sjá dagskrá félagsaðstöðu Sjúkraliðafélagsins.
Athugið að bókanir sem litaðar eru með rauðum lit eru viðburðir sem fram fara í litla sal félagsaðstöðunnar.

Upplýsingar um viðburð

Upplýsingar um ábyrgðaraðila

* Hakaðu í boxið og leystu þrautina sem gæti birst. Þegar grænt hak birtist í boxinu er óhætt að senda beiðnina.
Form by ChronoForms - ChronoEngine.com