Vesturlandsdeild SLFÍ

Innan Sjúkraliðafélags Íslands er heimilt að starfandi séu sjálfstæðar svæðisdeildir sem skiptast að meginreglu eftir kjördæmum, eins og þau voru skipulögð samkvæmt landslögum fram til 16. maí 2000:
 

Svæðisdeild Vesturlands liggur frá Hvalfjarðarbotni að sunnan að Barðaströnd að norðan.