Aðalfundur Vestmannaeyjardeildar SLFÍ verður haldin föstudaginn 27. október 2017, nánar verður auglýst síðar.     

Sjá auglýsingu                                                         

Aðalfundur Vestmannaeyjardeildar SLFÍ var haldinn í Arnardrangi föstudaginn 25. nóvember. Formaður setti fundinn og bauð alla velkomna. Fundarstjóri var kosinn og Sigríður Gísladóttir tók það að sér að þessu sinni. Margrét Ársælsdóttir gekk úr stjórn og Þökkum við henni fyrir vel unnin störf, Anna Gerða Bjarnadóttir kom ný inn og aðrir í stjórn gáfu kost á sér til áframhaldandi setu. Ágætis mæting var á fundinn og var boðið upp á Smørrebrød frá Einsa kalda.

Sjá skýrslu

Aðalfundur Vestmannaeyjadeildarinnar 2014-2015 var haldinn í Svölukoti 26. nóvember 2014 og hófst fundurinn kl 19:30. Fundastjóri var Ásdís Emilía Björgvinsdóttir. Tvær gengu úr stjórn þær Anna Ingibjörg Lúðvíksdóttir og Þórunn Ingólfsdóttir og þökkum við þeim  vel unnin störf fyrir deildina. Formaður gaf kost á sér áfram ásamt Dagmar Skúladóttur ritara og Vilborgu Stefánsdóttur gjaldkera. 

Sjá skýrslu

Verður haldinn í Svölukoti fimmtudaginn 26. nóvember kl. 19:30

Sjá dagskrá

Ársskýrsla 2013-2014

Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar Sjúkraliðafélags Íslands var haldinn í Arnardrangi miðvikudaginn 12 nóvember 2014 kl. 20:00, á fundinn mættu 19 manns en í Vestmannaeyjadeildinni eru skráðir 39 félagsmenn. Fundarstjóri á fundinum var Sigurlaug Böðvarsdóttir.

Sjá skýrslu

Aðalfundur

Vestmannaeyjadeildar SLFÍ verður haldinn í Arnardrangi

miðvikudaginn 12. nóvember kl 20:00

Sjá dagskrá

Sjúkraliðafélag Íslands, Vestmanneyjadeild

Árskýrsla 2012-2013

Aðalfundur Vestmanneyjadeildar sjúkraliðafélags íslands var haldinn 1. nóv. 2012 Í Arnardrangi, sal Lionsmanna, boðið var upp á frábærar veitingar frá Einsa kalda.  Komum við okkur saman um kosningu stjórnar 2012-13 með handauppréttingu:

Sjá skýrslu 

Kynning á kröfugerð félagsins vegna komandi kjarasamninga.

Staður: Í kapellunni á Hraunbúðum, föstudaginn 8. nóvember kl. 17.00.

Hugleiðing í tilefni af Evrópudegi sjúkraliða þann 26. nóvember s.l.

Hver er mín upplifun af starfinu mínu?!

Mig minnir að ég hafi verið um 18-19 ára þegar ég ákvað að ég vildi vinna í heilbrigðisgeiranum, byrjaði að leysa af sem ófaglærð starfsstúlka sumrin 1978 og 1979 og síðan lá leiðin í Fjölbrautaskólann á Akranesi þar sem ég tók allt mitt bóklega nám og vann síðan verknámið mitt allt á Sjúkrahúsi Akraness og útskrifaðist síðan sem sjúkraliði í mars 1982. 

Sjá grein í heild sinni

Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar Sjúkraliðafélags Íslands var haldinn í október 2011. Það var voru stjórnarskipti hjá okkur og lét Torfhildur Þórarinnsdóttir af störfum sem formaður og einnig Hafdís Sigurðardóttir eftir margra ára vel unnin störf. 

Sjúkraliðadeild Vestmannaeyja ásskýrsla 2012.pdf

Lesa meira: Tveir sjúkraliðar útskrifuðust frá Framhalsdsskólanum í Vestmannaeyjum
 
Tveir sjúkraliðar útskrifuðust frá Framhalsdsskólanum í Vestmannaeyjum í desember 2011.
Þær heita Guðný Halldórsdóttir og Kristín Sjöfn Omarsdóttir. 
Guðný Bjarnadóttir hjúkrunargreinakennari afhenti þeim prófskirteinin sín við útskriftina í FIV og var athöfnin öll hin glæsilegasta.

Oskum við þeim innilega til hamingju með áfangann ásamt velfarnaðar í starfi en þess má geta að þær hafa báðar hafið

störf við Hraunbúðir Hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra í Vestmanneyjum. 
Lesa meira: Tveir sjúkraliðar útskrifuðust frá Framhalsdsskólanum í Vestmannaeyjum
 
 
Lesa meira: Tveir sjúkraliðar útskrifuðust frá Framhalsdsskólanum í Vestmannaeyjum

Í ársskýrslu deildariunnar kemur m.a.  fram að formaður og varaformaður deildarinnar hafa ákveðið að hætta störfum .

Telja að kominn sé tími á nýtt fólk í stjórn og nýr formaður og varaformaður taka við.  

 Sjá skýrsluna í heild sinni 

Sjúkraliðar

Aðalfundur verður haldin fimmtudaginn 29/september, 2011

í Arnadrangi, Hilmisgötu 11, kl: 20:00.

Dagskrá aðalfundar:

  1.Kosning fundastjóra. 2.Skýrsla formanns um starfssemi deildarinnar.

 3.Lagðir fram endurskoðaðir og áritaðair reikningar deildarinnar.

4.Tillögur um breytingar á reglum félagsins.

5.Kosning formanns og varaformanns.

 6.Kosning stjórnar.

7.Kosning tveggja deildakjörinna skoðunarmanna.

8.Kosning fulltrúa deildarinnar til setu á fulltrúaþingi S.L.F.Í samkvæmt ákvæðum 18.gr. laga félagsins.

9.Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun deildarinnar til samþykktar.

10.Önnur mál.

Liður 4 á ekki við núna.

Nú er tækifærið sjúkraliðar að bjóða sig fram í embætti formanns og

varaformanns J Það verður gott fyrir litlu deildina okkar að fá nýtt

fólk í stjórn !!!

Kaffi og með því, kostar 500.- krónur ( fer í ferðasjóð )

Hlökkum til að sjá ykkur.

Stjórnin.Lesa meira: Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar